Kynskiptingurinn knái
Fann ég ekki bara bloggið hennar Önnu Kristjáns, vélstjórans knáa sem lét breyta sér úr karli í konu. Virkar bara voða normal eitthvað. Dreymir borholur og horfir á formúluna.
“Mrs. Barry, you must acquire the trick of ignoring those who do not like you. In my experience, those who do not like you fall into two categories: The stupid and the envious. The stupid will like you in five years time. The envious, never.”
Fann ég ekki bara bloggið hennar Önnu Kristjáns, vélstjórans knáa sem lét breyta sér úr karli í konu. Virkar bara voða normal eitthvað. Dreymir borholur og horfir á formúluna.
Birt af Iceland Today kl. miðvikudagur, október 27, 2004
|