sunnudagur, október 03, 2004

Allý er mjög fyndin kona. Hér tók hún eftir fyndni í skrifum einhverrar æstrar konu um val á þjóðarblómi.