miðvikudagur, desember 03, 2003

Greinilegt að Vodafone er með miklu betri díl í gangi en Síminn. Ég var að hlusta á neytenda úttekt í útvarpinu þar sem það kom greinilega í ljós að Vodafón borgar sig. Ég er líka með allt mitt þar. Dyggur neytandi.