Það er vísnaþáttur á Rúv núna og þar var verið að segja frá því þegar Árni Johsen kom með hrút á tónleika og fór að syngja einhverja væmna vísu gegn virkjun. Um leið og hann hóf upp raust sína fór hrúturinn að stanga í gítarinn hans og kúka á gólfið... allir stukku upp á stóla og þarna varð heilmikið írafár þar til þeim tókst að róa hrútinn og koma honum baksviðs.
fimmtudagur, desember 04, 2003
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|