fimmtudagur, desember 04, 2003

Mig langar til að þetta vísna költ verði til aftur. Þegar ég var barn þá voru ekkert nema vísnasöngvarar úti um allt og allir höfðu skoðanir og húmor og svona... Megas náttúrlega kóngurinn en Savanna Tríó, Þrjú á Palli og Hálft í hvoru komu einnig sterk inn.