fimmtudagur, júlí 31, 2003

Þreytan þrýstir sér á gagnaugun
Hugsanirnar smjúga inn í heila og byrja að veltast um eins og krakkar í Boltalandi

Boltalandi?
...nei –ég er aldrei svo glöð

...Veltast um eins og þvottur í þvottavél
steypa í hrærivél
kartöflur í matvinnsluvél
-ég er komin með leið á mér