laugardagur, júlí 26, 2003

Hér má sjá mína ótrúlega hressu frændur í pottaflippi í sumarbústað um síðustu helgi. Þeir tóku svona 20 hopp út í pottinn og komu svo og kíktu á digitalvélina eftir hvert hopp. Frábærir!