fimmtudagur, júlí 31, 2003

Ég ætla að lesa um Celestine handritin aftur til að minna mig á allar litlu "tilviljanirnar" í lífinu sem eru í raun alltaf að reyna að koma manni inn á einhverja braut. Mér er sama þó að þetta sé frekar ostaleg bók og illa þýdd. It´s the message.