mánudagur, júlí 14, 2003

Úff, núna er byrjað að sýna Ali G í Amerísku sjónvarpi. Hann er snillingur drengurinn, þessi Sasha Bacon. Borat er brilliant... og núna er hann líka komin með einhvern austurrískan tísku homma sem er dásamlegur.