miðvikudagur, júlí 30, 2003

Bloggið hans Orra frænda míns er mjög fínt. Hann tjáir sig annarsvegar um almennar skoðanir sínar á hinu og þessu, og hinsvegar segir hann ótrúlega ómerkilegar fréttir af t.d. því sem hann er búinn að vera að borða og hvernig það gekk að spæla eggið. Mjög fínt!