miðvikudagur, júlí 30, 2003

Ég tók til í geymslunni minni um síðustu helgi og fann gersamlega ÓTRÚLEGT DÓT... Strumpa, gyðingahörpur, risa stór plaköt af Michael Jackson, sykurmola plakat þar sem þeir voru að spila í Tunglinu, fullt af myndum, platta með Kennedy og páfanum, víkingaplatta, súper-8 afar fyndnar 70´s klámmyndir, geisladiska, hólí sjitt... fer með þetta í Kolaportið annaðhvort 16 eða 23 ágúst og sel pakkann. Líka fullt af fötum...