mánudagur, júní 09, 2003

Svo var líka Færeyskur maður í skikkju, eða einskonar teppi... en vinir hans voru allir í svona Helly Hansen fötum. Mér sýnist Færeyingar vera dugleg að vera þau sjálf.