mánudagur, júní 09, 2003

Ég var að fikta í hlekkjadótinu mínu, setti inn einhverja nýja hlekki og tók eitthvað út, á meðan var ég með stút, og hárið í hnút, en bráðum verð ég að fara út, að hitta púta púút og Knút.