mánudagur, júní 09, 2003

Mánudagur 9 Júní

Hvað gerðist aftur á hvítasunnunni? Maður man þetta aldrei. Birtist Jesú aftur eða hvað gerðist? Eða var þetta þegar hann kom inn í borgina á asnanum og allir voru eitthvað að sveifla pálmablöðum? Nei, það er á pálmasunnudag... Æi, ég verð að fara aftur í sunnudagaskólann og fermingarfræðslu... en ég man hvað forsetinn heitir!