mánudagur, mars 23, 2009

Svartsýni eykur á kreppuna

Já! Auðvitað er ég ekki ein um þessa útreikninga. Vinkona mín sendi mér hérna grein af BBC um þetta leiðinda þunglyndisvæl og þar mælir höfundurinn sem frá mínu hjarta.

Sir David Tang, öntröpönör.

Fyrirsögn greinarinnar, Optimism is the cure for the downturn, er einmitt það sem ég hef verið að reyna að segja undanfarnar vikur.

Það virðist bara ekki mikið um sperrt eyru. Landinn er nefinlega kominn í þetta svíng sem hann fer svo oft í. Þú veist... þegar einhver sjúkdómur kemst í umræðuna og skyndilega eru ALLIR með hann.

Nú er það kreppuþunglyndið. Og vinir mínir í viðskiptum virðast margir hafa smitast og misst tötsið líka. Sjá bara svartnættið en gleyma þessu sem hann Sir David Tang mælir svo skynsamlega:

Before now, there were far too many people out there trying to profit from the shuffling of papers and commodities and derivatives and options and hedging: really sophisticated instruments - but all too clever by half.
It just goes to show that having all these smart theories and ingenious ideas is no substitute for a solid business sense based on the fundamentals of supply and demand, with particular reference to the efficiency of the workforce; all those basic components that people such as Warren Buffett emphasise and are often ridiculed for.
Let this depressing climate also be a reminder that if you grow big, you can collapse big. The higher you climb the harder you fall.

Hann segir líka margt fleira skynsamlegt. Til dæmis þetta:
In particular, governments must immediately instigate infrastructure projects to increase employment, and they must force banks, particularly those that they have rescued, to lend to small businesses.
og þetta:


It is only with a sense of optimism, preferably accompanied by a sense of energy and laughter, that we will be able to pick ourselves up from a broken Humpty Dumpty.


... og lestu svo bara þennan pistil, breyttu viðhorfum þínum og hættu að grenja. Hann er hér í heild sinni. Ekki langur.