fimmtudagur, mars 19, 2009

meri, gylta, belja, tæfa, tík

Finnst þér ekki athyglivert að orðin sem eru notuð yfir kvenkyns-húsdýr hljóma neikvætt og illa þegar þau eru notuð sem lýsingarorð á konur:

Meri, gylta, belja, tæfa, tík, hæna...

-það eina sæta sem mér dettur í hug er læða og það er pínu tvírætt.

Skrítið.