Love letters
Þetta lag heyrði ég fyrst þegar ég fór á Blue Velvet í Nýja bíó og hefur það verið í miklu uppáhaldi hjá mér æ síðan. Í nútímanum gæti lagið heitið: Text messages... straight from your heart. En það hljómar kannski ekki eins vel...
Ketty Lester er falleg sjálf, eins og lagið og röddin.
|