mánudagur, mars 23, 2009

Búin

Það er fátt skemmtilegra en að ljúka verki sem hefur verið lengi í vinnslu. Í dag sendi ég frá mér áttatíu blaðsíðna rit til Ísafoldarprentsmiðju. Mér finnst ég svona eitthvað hálf búin á því eftir þetta.

Svo gerist eitthvað nýtt.

Alltaf gaman að því.