Ríkisvæddur Bónus
Baugur farinn á hausinn og svona og mar spyr sig hvað verði um búðirnar hérna. Spurning: Fyrst ríkið má selja rettur og áfengi er þá ekki ljómandi að það taki yfir Bónus líka? Þarf bara að lita svínið rautt og gera það aðeins alvarlegra á svipinn. Svo fer hagnaðurinn af bönununum í ríkiskassan. Ljómandi.
|