miðvikudagur, janúar 07, 2009

Spennandi afleiðingar

Mér finnst þetta eitthvað sniðugt núna. Viðtal við viðskiptaráðherra síðan 2007 þar sem hann segir m.a.:

"...sú væðing dregur að sjálfsögðu úr vægi peningastefnu Seðlabankans þar sem æ stærri hluti hagkerfisins er í gjaldmiðlum sem vaxtastefnan nær ekki til: verðtryggð langtímalán í íslenskum krónum og erlendar myntkörfur. Þetta hefur verið hröð þróun og hefur að sjálfsögðu mikil áhrif. Spennandi verður að sjá hver þau verða á næstu misserum og mánuðum."


Fréttina (síðan í des 2007) má lesa hér