sunnudagur, janúar 25, 2009

Ísland e. 10 ár

Þetta er samt sem áður allt alveg ótrúlega frábært þó að fæðingin sé sársaukafull. Ég er byrjuð að fá á tilfinninguna að það gæti orðið æðislegt að búa á Íslandi eftir 10 ár. Að flokkapólitík muni drepast og að við tökum upp nýtt kerfi sem aðrar þjóðir munu taka sér til fyrirmyndar í framtíðinni.

Við getum þetta vel. Af því við erum svo fá...

Hlakka til...