fimmtudagur, janúar 22, 2009

"Löggan"

Það er frekar hættulegt að hleypa mönnum með sadíska tendensa í lögguna. Ef einn gerir eitthvað rangt, eða í óðagoti, þá er hætt við að það gangi yfir heildina af því lögreglan er stofnun og nánast hugtak. "Löggan"...

Mig grunar að lögreglumennirnir sem fóru framúr sér og þeir sem réðust að þeim séu einstaklingar af sama sauðahúsinu.