þriðjudagur, janúar 27, 2009

Krikket... off with his head!

Undanfarnar vikur og mánuði hefur þessi krikket leikur úr Lísu í Undralandi skotið upp kollinum í kollinum á mér, trekk í trekk í trekk... "I wonder why?"