föstudagur, desember 26, 2008

Hugmyndaríkur ljósmyndari

Hvaða ljósmyndara dettur í hug að bjóða viðskiptavinum sínum upp á svona útprent? Jú, Daniel Perez!

Hér fær viðskiptavinurinn tækifæri til að koma því á framfæri að hann sé -ekki bara glaður heldur líka hugsandi, sem er kjörið því eins og flestir vita fer þetta tvennt næstum aldrei saman.