Vilmundur, Þorvaldur og Þorsteinn
Mikið var gaman að heyra talað um Vilmund Gylfason í Silfrinu áðan.
Þetta hitti mig í hjartað. Við Magnea mín vorum að tala um hann fyrir tveim vikum. Hún sagði "Furðulegt, það tók þjóðina þrjátíu ár að heyra í Vilmundi"
... og ég hugsaði "Já, mikið væri gott að hafa hann hérna"
Mig langar að útbúa plakat með mynd af þessum fínu bræðrum. Svona í anda Bravo blaðanna.
|