mánudagur, nóvember 17, 2008

Theresa og pallíettunáttúran

Frk Himmer vinkona mín var í viðtali við mest kúl og töff design tímarit japana. PingMag... Enda er það sem hún gerir alveg einstaklega kúl og töff.