föstudagur, nóvember 21, 2008

Rússatengslin í fullri stærð

Hér er mynd sem var sýnd í viðtalinu við danska blaðamanninn í myndskeiðinu hér fyrir neðan. Það er ágætt að virða þetta fyrir sér. Ég óska eftir fleiri svona skýringarmyndum um þau mál sem nú þyrlast í kringum okkur. Skýringarmyndir hjálpa manni að ná áttum. Smelltu á myndina til að kalla hana fram í fullri stærð: