miðvikudagur, nóvember 19, 2008

Hannes Hó mættur

Þegar Hannes Hólmsteinn skildi eftir athugasemd í kommentakerfinu hérna í gær... þá leið mér skyndilega eins og Georg Bjarnfreðarsyni í þessari senu. Ég nánast svitnaði: