mánudagur, nóvember 24, 2008

Fyrsta fréttin

Jæja. Dagurinn byrjaður og fyrsta spillingarfréttin úr fjármálaheiminum dottin inn. Verðbréfafyrirtækið Virðing. Nafnið hljómar eins og einhver brandari úr Andrés Önd blaði.

En hvað með bankana? Hvað er að gerast þar. Núna?