laugardagur, nóvember 22, 2008

Facebook chat

ég veit ekki um eina einustu deilu sem hefur verið leyst með reiði
hvorki í smáu né stóru
stórt heitir stríð
lítið heitir henda blómapotti
eða eggi
það enda allir með hausverk