Draumar íslendinga og síberíubúa
Sit hér á kaffihúsi með headphones í eyrunum og slæ inn viðtal sem ég tók við hollenskan doktor í mannfræði. Hún segir meðal annars þetta um ættbálk í Síberíu:
"The Epini are reindeer herders and for them the reindeer have a similar role to the one that horses have in the dreams of Icelanders."
Hugur minn er semsagt á mjög framandi og skemmtilegum slóðum akkúrat núna. Sem er mjög gott.
|