fimmtudagur, október 16, 2008

Until death will do us apart

Ég á gömul skólablöð úr MR í kistunni minni. Blöð sem komu út áður en ég fæddist. Þrír árgangar. Í þessum blöðum má sjá ýmis nöfn. T.d. nöfn þeirra Geirs H. Haarde og Davíðs Oddsonar... Saman í MR strákarnir.

Ætli þeir hafi skriðið undir feld í einhverjum frímínótum og blandað blóði?

Æh þetta er svo inbread og twisted alltsaman.