sunnudagur, október 12, 2008

Tógó norðursins

Ógeðslega var þetta hressandi þáttur hjá Agli áðan. Áfram Egill!

Það sem Ragnar Önundarson var að tala um í þættinum má sjá í myndmáli í youtube brotinu hér að neðan... og það er talað um þessa "economic hitmen" sem gera skrítna hluti sem fáir skilja... og fleira.

Ég er að velta því fyrir mér hvert ég á að flytja. Kannski aftur til DK? Það gengur ekki að búa í Tógó norðursins. Ekki fyrir mig.

Kannski þarf ég að fara með skipi.

Meira helvítis flippið...