miðvikudagur, október 15, 2008

Á maður að fara af landinu?

Sjálf er ég svona með möguleikann á bak við eyrað. Maður sér hvernig spilast úr þessu næsta hálfa árið eða svo...

Hefurðu spáð í að flytja af landinu í kjölfar kreppunnar?
Já og hef hafið undirbúning brottfarar.
Nei, Ísland úber alles. Land tækifæranna. Hér verð ég.
Já, hef spáð en veit ekki enn hvað ég geri.
Er úti og langar ekki mikið heim


  
Free polls from Pollhost.com