sunnudagur, október 12, 2008

Mamma að skamma mig

Á msn var ég með "haltu kjafti og kondí sleik" sem personal message.

Mömmu þótti þetta eitthvað sjoppulegt og ekki fyndið. Mér fannst þetta hinsvegar svolítið fyndið -en kannski er þetta ekki fyndið ef það er móðir manns sem les? Frekar ógeðslegt eiginlega. Svo ég breytti því.

Annars var þessu ekki beint að neinum. Mér finnst bara viðeigandi að segja fólki að hætta að tuða og fara í sleik. Það er fín leið til að halda tjappti.