1975
Fékk þetta í pósti í dag:
Fimm sannanir fyrir því að nú er árið 1975:
1. Við eigum í stríði við Breta
2. Það eru gjaldeyrishöft
3. Það ríkir óðaverðbólga
4. Vinsælustu lögin eru með ABBA og Villa Vill
5. Forsætisráðherran heitir Geir og er Sjálfstæðismaður
Nýjasta pick-up línan á djamminu: “Sæl, ég er ríkisstarfsmaður”
|