föstudagur, júní 13, 2008

Stillasi

Við Siggi smiður vorum að setja upp stillasa. Það var miklu auðveldara en ég hélt. Heitir það ekki annars stillasi? Og hvaðan kemur þetta skemmtilega orð?