miðvikudagur, júní 25, 2008

Spillingarnet

Á Íslandi er orðið spilling ekki til. Hérna heitir það "tengslanet".