laugardagur, apríl 12, 2008

Svalbarði

Mér finnst pirraða konan í Svalbarða, hún Sveina Múladóttir, mjög fyndin. Sérstaklega var feminstapistillinn hennar dásamlegur. Ekkert smá reið kona. Áfram Sveina!