föstudagur, apríl 04, 2008

Bifur

Allir eru með bifhár. Allir hafa komið í bifreið, en fæstir hafa séð bifur. Sumir hafa þó illan bifur á ýmsu, jafnvel þegar þeir aka bifreið í bænum og bifhárin blaka í blænum.