fimmtudagur, mars 20, 2008

Hundahárapeysur

Þessi hérna snoppufríðu hjón gerðu sér þessar fínu peysur úr hárunum af hundunum sínum eftir að þeir dóu. Svona í minningu þeirra. Glæsileg hjón. Flottar peysur.... ha?