miðvikudagur, júní 13, 2007

Vorið

Mig langar að deila því hér að ég sá spóa suður í flóa fyrir nokkrum vikum. Svo heyrði ég allt í einu bíbíbíbí og hugsaði "þar syngur lóa út í móa" og áttaði mig á því að vorið var komið víst á ný.