föstudagur, júní 15, 2007

Asía

Á einu uppáhalds veitingahúsi mínu í Reykjavík, Asíu, er boðið upp á réttinn Grænmetisflæmi. Á ensku heitir Grænmetisflæmi svo Vegetable Supreme.