þriðjudagur, júní 12, 2007

Andrés og Guðsteinn

Núna er ég samtímis að reyna að ná í Herrafataverslun Andrésar og Herrafataverslun Guðsteins. Það er á tali hjá þeim báðum.

Það er spurning hvort þeir séu með samráð í gangi?