Spilakassi djöfulsins
"Spilafíkill ég er spilafíkill, spilakassi er besti vinur minn"
Spilakassi beint í æð
-Búdrýgindi
"Vellíðan spilafíkilsins felst fyrst og fremst í þeirri tálsýn sem hann hefur um sjálfan sig og framtíð sína. Hann sér sig fyrir sér sem efnamann sem geti leyft sér allan munað sem hann langar í og hann er viss um að næsti stóri vinningur muni gera gæfumuninn. Þegar og ef stór vinningur kemur, er hann ekki alveg nógu stór til að láta alla draumana rætast, svo að fíkillinn heldur áfram að spila þangað til sú peningaupphæð er farin forgörðum."
|