þriðjudagur, maí 29, 2007

Framhaldssagan

"Fimmtán ára hafði ég sofið hjá þrjátíu og tveimur stelpum. Ég hélt skrá yfir þær í lítilli stílabók sem ég hafði keypt í sjoppunni hjá Ösp. Í stílabókina skrifaði ég nafn stelpunnar og aldur. Lýsti útliti og því sem mér líkaði sérstaklega við kynlífið eða stelpuna. Ég skrifaði líka hvar ég hitti hana og hvað hún hafði verið með mörgum á undan mér."

Úrdráttur úr síðu 15 á http://jacoby.cc