Skiljanlegur Laxnes?
Hvaða steypa er það að gefa út Laxnes bækur með "skiljanlegri" stafsetningu. Það er ekki eins kall í staðinn fyrir karl, eða úngur í stað ungur sé eitthvað óskiljanlegt. Þvert á móti er það töluvert skiljanlegra. Plebbaháttur er þetta endalaust alltafhreint!
|