fimmtudagur, febrúar 08, 2007

Anna Nicole Smith-Blessuð sé minning þín

Hún dó áðan greyið. Frekar furðuleg ævi hjá enn furðulegri konu. Nú verður þetta útum allt, allar næstu vikur. Auðvitað verður maðurinn hennar ásakaður um að hafa myrt hana. Spurningin er bara....gerði hann það?