sunnudagur, október 08, 2006

Grænn frostpinni

Skyndilega fann ég lykt af grænum frostpinna. Samt er hvergi grænan frostpinna að sjá. Þetta er eitthvað með heilann eflaust. Heilinn er svo spes.