sunnudagur, október 01, 2006

Faðernismál

Það er nú ekki oft sem karlar fara fram á að það sé skorið úr um hvort þeir eigi barn eða ekki. Helst vilja þeir nefninlega sleppa við að þurfa að borga meðlög. En ef mamman á hellings pening... nú þá er kannski kveðið við annan tón.